0

  Karfan er tóm

  Scandia salatsett frá Iittala

  Margir kannast við Scandia hnífapörin frá Hackman úr bernsku sinni en þau voru geysilega vinsæl hér á landi á árum áður.
  Iittala hóf framleiðslu á þeim á nýjan leik árið 2016 og þá glöddust margir Hackman aðdáendur.

  Salatsettið er klassík og tilvalið til gjafa, bæði fyrir þá sem eru að safna hnífapörunum en einnig fyrir þá sem kunna að meta klassíska finnska hönnun.

  Salatsettið er úr ryðfríu, burstuðu stáli og má fara í uppþvottavél.