



Hér fléttast saman finnsk hönnun og kenískt handverk.
Útskorin mörgæs úr föllnu jakarandatré. Mörgæsina má hengja á jólatréð eða nota sem pakkaskraut. Hentar einnig sem lyklakippa.
Tilvalin gjöf fyrir aðventuboð, pakkaleiki og með gjafakortinu í jólagjöf.