Tuskusláin - Magisso

Fæstir hafa leitt hugann að því hvar borðtuskan sé best geymd. Sumir hengja hana yfir kranann og aðrir leggja hana í eða ofan á eldhúsvaskinn. Með Magisso tuskuslánni er þetta mál leyst.

Borðtuskan á nú vísan stað í elhúsvaskinum, vel falin og þar sem loftar vel um hana.