Handgerður, lítill diskur með áletruninni LIST AÐ LIFA - engir tveir alveg eins.
Hönnun og framleiðsla: Hekla Nína Hafliðadóttir / @studio.heklanina
Þó diskarnir séu hugsaðir sem kertadiskar eru þeir tilvaldir fyrir skart og aðra smáhluti eða jafnvel smáköku eða konfektmola.
Svo má líka hengja þá á vegg - skella bara límkrók aftan á ;)
Eigum líka bolla frá Heklu Nínu.