Hita/kuldakragi fyrir axlir

Kragi úr lífrænni bómull fylltur með leirkúlum. Kragann má hita í örbylgjuofni eða kæla í frysti. Gott fyrir aumar axlir.