Gjafakort Krabbameinsfélagsins

Title

Ertu að leita að fallegri gjöf? Með gjafakorti í vefverslun Krabbameinsfélagsins gefur þú fallega gjöf að eigin vali og hlýja strauma því allur ágóði af versluninni rennur til Krabbameinsfélagsins. Gjafakortið rennur ekki út. 

Gjafakortið er sent í tölvupósti til viðtakanda og þar eru leiðbeiningar hvernig gjafakortið er notað.