Fótakrem frá Meraki - 100 ml.

Meraki fótakremið inniheldur karbamíð, lífræna sesamolíu og hafraþykkni sem veitir raka og næringu fyrir þurra fætur. Kremið hefur væga angan af jurtum.
Berið kremið á hreina fætur og nuddið vel á þurr svæði þannig að það fari vel inn í húðina.
Mjög gott að bera á fyrir nætursvefn. Það veitir langvarandi raka, frásogast hratt og gerir fæturna mjúka og fína.

100 ml. 

Hentar vel með rakasokkunum á eftir fótabaði með fótasaltinu.