0

Karfan er tóm

Flow - kertastjaki úr marmara

Flow er nýjasta verk Önnu Þórunnar - kertastjaki úr marmara.

Anna Þórunn Hauksdóttir hefur byggt upp fyrirtæki sitt ANNA THORUNN frá því hún útskrifaðist sem vöruhönnuður frá Listaháskóla Íslands 2007. Hún er með einfalda en skarpa sýn á að búa til persónulega línur af hönnunarvörum sem eru innblásnar af uppvaxtarárum sínum þar sem hún var umkringd óspilltri náttúrufegurð Íslands.

- - - 

The Flow candle holder was designed in alpha state of mind, which typically refers to state of relaxed alertness. It's often associated with a calm and focused mental state, like that experienced during meditation or light relaxation. In this state, the mind is generally receptive and open to new ideas, learning and creative insights.

The prototype was made with hands without the use of any tools.

Material: Athens Gold Flower marble

Made in China