0

  Karfan er tóm

  Bleiki Orkulykilinn

  Verum bleik allan ársins hring með  Orkulyklinum í hóp Bleiku slaufunnar. Orkulykilin er hægt að sækja í Apple/Google veskið í símanum eða á lyklakippunni og gefur hann 10kr. afslátt af hverjum seldum lítra af öllum stöðvum Orkunnar

  Með því að styrkja Bleiku slaufuna gefa viðskiptavinir 1kr. af sínum afslætti allan ársins hring og 2kr. í október.

  Orkan gefur jafnt á móti fyrir hvern seldan lítra sem safnast fyrir Bleiku slaufuna. Orkan er stoltur styrktaraðili síðan 2007 og saman höfum við safnað á annan tug milljóna til baráttunnar gegn krabbameinum hjá konum. Fyllum á tankinn saman fyrir gott málefni, sæktu um Orkulykilinn hér og skráðu þig í Bleiku slaufuna á mínum síðum: https://www.orkan.is/orkukort-og-lyklar/lykillinn-i-simann/

  *Afsláttur gildir á öllum stöðvum Orkunnar nema Bústaðavegi, Dalvegi, Mýrarvegi, Reykjavíkurvegi og Suðurfelli en þar gildir okkar allra lægsta verð, alltaf.

  Takk Orkuboltar!