Bialetti mokkakanna

Size

Klassíska mokkakannan frá Bialettti - táknmynd hins ítalska espresso.

Kaffið bruggast undir nokkrum þrýstingi þegar vatnið sýður og verður að gufu, sem skilar sér síðan í sterkara og fyllra kaffi en til dæmis í uppáhellingu. 

Mokkakannan er frábær í ferðalagið - hentar vel á prímusinn. 

Mokkakanna er einnig kjörin uppáhellingaraðferð fyrir bakstur. Út af því hve sterkt kaffi fæst úr könnunni gefur það ósvikið bragð, hvort sem um er að ræða kökubakstur eða í eldamennsku.

Ath. þessi kanna hentar ekki á Span-hellur.

Bialetti fyrir spanhellur - sjá hér