0

    Karfan er tóm

    Baðhandklæði - Snorkstelpan

    Vandað baðhandklæði frá Moomin/Arabia

    Handklæðin eru framleidd úr OEKO-tex og GOTS-vottaðri lífrænni bómull. 

    Vottanirnar staðfesta gæðin og tryggja að handklæðin eru laus við öll skaðleg efni. 

    Þvoið við 60°C.

    70 x 140 cm