0

  Karfan er tóm

  Retap hulstur fyrir 500 ml. flösku

  Litur

  Fallegt prjónað hulstur til að setja utan um 500 ml stærðina á Retap flöskunum. Hulstrin koma í svörtu, gráu, bleiku, ljósgrænu og ljósbláu (túrkís).

  Efnið í hulstrunum er endingargott og verndar flöskuna.

  Hulstrið má þvo á 40 gráðum.

  Efni: 80% bómull, 17% polymide og 3% elastine

  Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.