0

  Karfan er tóm

  Hario Buono ketill - svartur

  Fallegur ketill frá Hario sem nota má á allar tegundir eldavéla. 
  Langur og mjór stútur sem leiðir frá botni ketilsins gerir það kleift að hella hægar og stýra vatnsflæðinu við uppáhellinguna. Þannig verður kaffibollinn eins góður og kostur er. 

  Ketillinn nýtist ekki eingöngu við uppáhellingu heldur leysir venjulegan hraðsuðuketil af hólmi. Hario Buono er augnayndi sem sómir sér vel á eldavélahellunni. 

  Ketillinn tekur 1,2 lítra. 

  Litur: svartur, mattur