0

    Karfan er tóm

    Mottumarsbrúsinn

    Camelbak leggur Mottumars lið en 1000 krónur af hverjum seldum brúsa munu renna beint til Krabbameinsfélagsins. Hvetjum við því sem flesta til þess að skella sér á nýjan brúsa af þessu góða tilefni.


    600 ml. brúsi með lekavörn.
    25% meira flæði.
    100% BPA, BPS og BPF frír.
    Endingargóður.
    Auðveldur í notkun.
    Auðveldur í þrifum, lok og brúsi mega fara í uppþvottavél.

    Saga Camelbak nær aftur til ársins 1989 og eru þeir leiðandi á markaði í drykkjarlausnum, allt frá brúsum til bakpoka og hlaupavesta. Allar vörur frá Camelbak eru BPA fríar.