0

  Karfan er tóm

  Mottumarsbrúsinn 2024

  Camelbak leggur Mottumars lið en 1000 krónur af hverjum seldum brúsa munu renna beint til Krabbameinsfélagsins. Hvetjum við því sem flesta til þess að skella sér á nýjan brúsa af þessu góða tilefni.


  600 ml. brúsi með lekavörn.
  25% meira flæði.
  100% BPA, BPS og BPF frír.
  Endingargóður.
  Auðveldur í notkun.
  Auðveldur í þrifum, lok og brúsi mega fara í uppþvottavél.

  Saga Camelbak nær aftur til ársins 1989 og eru þeir leiðandi á markaði í drykkjarlausnum, allt frá brúsum til bakpoka og hlaupavesta. Allar vörur frá Camelbak eru BPA fríar.