0

Karfan er tóm

Múmín jólakúlusett - 3 í pakka

Fallegar jólakúlur úr gleri með myndum af múmínálfunum. 

Þrjár handgerðar kúlur með satínborðum - flott gjöf fyrir múmínálfaunnendur. 

Þvermál: 7 cm