0

    Karfan er tóm

    Múmínpabbi - postulínskrús

    Listakonan Tove Slotte hefur hér endurgert upphaflegu Moomin teikningarnar frá Tove Jansson af mikilli snilld.

    Lagið á bollanum er hönnun Kaj Franck frá 1952 en hann er hönnuður Teema-línunnar frá Arabia sem seinna varð Iittala. 

    Bollarnir þola uppþvottavél, eru úr postulíni og taka 30 cl.
    Hæð bollans er 8,1 cm og þvermál hans er 8,3 cm