0

    Karfan er tóm

    Varasalvi frá Bláa lóninu (10 ml Lip Balm)

    Ríkulegur varasalvi sem inniheldur nærandi örþörunga Bláa Lónsins. Verndar, viðheldur raka varanna og endurheimtir náttúrulega mýkt þeirra. Varirnar fá fallegan gljáa og heilbrigðara yfirbragð.

    Nærandi stuðningur:Í október renna 30% af hverjum seldum Bláa Lóns varasalva til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins.