0

  Karfan er tóm

  Baðhanski með sápu - rósmarín

  Hreinsaðu burt óhreinindi og dauðar húðfrumur með þessum frábæra baðhanska frá Meraki. Baðhanskinn er úr 100% jútu og er fylltur með mildri, handgerðri sápu sem freyðir vel þegar þú þværð þér. Sápan hefur yndislegan ilm af rósmarín og inniheldur nærandi ilmkjarnaolíur.

  Hvernig skal nota vöruna: Bleyttu baðhanskann með vatni og þvoðu húðina með hringlaga hreyfingum. Skolaðu með vatni.

  Magn: 140gr.

  Inniheldur: Sodium Palmate, Sodium Cocoate, Sodium Palm Kernelate, Aqua, Glycerin, Sodium Ricebranate, Rosmarinus Officinalis Flower Oil, Eucalyptus Globulus Leaf Oil, Olea Europaea Fruit Oil, Tocopheryl Acetate, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract.