0

Karfan er tóm

Tattúspjald - Bleika slaufan

Skemmtilegt skraut fyrir Bleika daginn.

Notkunarleiðbeiningar: 

1. Fjarlægðu hlífðarpappírinn af húðflúrinu
2. Veldu þér mynd, klipptu hana út og settu á húðina.
3. Bleytið bakhliðina með bómull, svampi eða þvottapoka.
4. Þrýstu á myndina í 20 sekúndur og fjarlægðu pappírinn varlega. 
5. Látið þorna