0

  Karfan er tóm

  Jógadýna Escape

  • Vönduð jógadýna frá Escape Fitness
  • Búin til úr efni sem er gripgott og þétt
  • Miðlína hjálpar þér að halda jafnvægi
  • Kósar á enda dýnunar til að hengja hana upp
  • Dýnan er í fullri stærð 183x61cm og 4mm þykk

  Escape Fitness Yogadýnan er framleidd úr “compact foam” og er hönnuð með grip  og þægindi í huga. Þetta efni var valið sérstaklega vegna góðs grips ásamt því hve auðvelt er að þrífa það. Yfirborð dýnunnar er sérstaklega hannað til þess að halda höndum og fótum á réttum stað. Á dýnunni er hvít miðlína sem hjálpar við yogastellingar. Kósar á enda dýnunar gera þér kleift að hengja hana upp svo hún haldist hrein og bein.

  Dýnan er 183cm að lengd, 61cm að breidd og 4mm þykk.