Þessi bók skýrir á einfaldan og myndrænan hátt hvað núvitund er ásamt því að fjalla um gildi þess að tileinka okkur hana í dagsins önn.
Hagnýtur fróðleikur sem nýtist fólki á öllum aldri, byrjendum jafnt sem reyndari iðkendum núvitundar.
Höfundur: Bryndís Jóna Jónsdóttir
Kilja - 2019