„Lífið er núna“ plakat

2.890 kr

Mynd túss/trélitir
Eftirprentun af teikningu eftir Hafdísi Harðardóttir
Mál: 30 x 30 cm
Kemur í pappahólk

-----

Í erli dagsins er gott að staldra við og láta minna sig á að lífið er núna. Falleg teikning með textanum „Lífið er núna“ innan um smáblóm þar sem grunnformin sameinast utan um textann. Hringurinn er tákn eilífðarinnar, það er engin byrjun og enginn endir og ferhyrningurinn táknar meðal annars höfuðáttirnar eða árstíðirnar fjórar.

Allur ágóði rennur til Krafts.