Iittala Kastehelmi sprittkertastjaki

2.400 kr

Fallegur kertastjaki úr Kastehelmi línunni frá iittala.

Kerstjakinn er 65mm að ummáli og í hann komast bæði minni og stærri gerðin af sprittkertum. Stjakann þarf að þvo í höndunum.

Finnska orðið "Kastehelmi" þýðir "daggardroppi" á íslensku þar sem er vísað til hringja lítilla glerperla sem gefa hverri vöru karakter. Kastehelmi vörulínan er upphaflega hönnuð af Oiva Toikka árið 1964 og var sett aftur í framleiðslu árið 2010.

Kastehelmi er ein vinsælasta vörurlinan frá Iittala.

Margir fallegir litir í boði.

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.