Hönnun Hans Gustav Ehrenreich frá 1968
Hugmyndin á bakvið Hoptimistana er að dreifa gleði og koma fólki til að brosa.
Seint á sjöunda áratug síðustu aldar skapaði Hans Gustav Ehrenreich gleðihreyfinguna sem síðan hefur fengið sess í danskri hönnunarsögu.
Bimble er hin kjólklædda bjartsýniskona með brosandi augun og Bumble er athyglissjúkur bjartsýnismaður með opin augu og lítinn stúf á höfðinu. Ljúfu hjónin eru enn full af orku og krafti.
hæð 11 cm