Gulbrúnir glerdiskar (amber) 19 cm.
Fínir fyrir morgunverðinn eða sem hliðardiskar með bollunum.
Síðan 1945 hefur Duralex verið brautryðjandi í tækni á hertu gleri, ferli sem fyrirtækið sérhæfir sig í. Verksmiðjan er staðsett í Frakklandi og var sú fyrsta í heiminum til að framleiða borðbúnað með hertu gleri.
Duralex vörurnar eru þekktar um heim allan fyrir gæði og gott verð.