Ferðamál - svart og blátt

Fjölnotabollar frá Circular & Co.
Bollarnir eru búnir til úr endurunnum pappabollum og endast í 10 ár. Hægt að nota bæði fyrir heita og kalda drykki. Bollarnir leka ekki og því einfalt að skella ofan í tösku. Til að drekka úr bollanum ýtir þú lokinu niður og aftur niður til að loka - einfaldara getur það ekki verið. 

Bollana má setja í uppþvottavél.

Stærð 8 oz (227 ml)