Valmynd
Þriðja árið í röð eru Krabbameinsfélagið og Sockbox í samstarfi með bleika sokkinn.
Þægilegir sokkar úr 80% bómull, 17% nylon og 3% spandex.
Sokkarnir eru seldir til styrktar Bleiku slaufunni.