Bleik ský - dagatal 2023

Veggdagatal fyrir árið 2023.
Bleik skýjamynd fylgir hverjum mánuði ársins.

Bleik ský eru gefin út til styrktar Krabbameinsfélaginu. 1000 kr. af andvirði hvers eintaks renna til Bleiku slaufunnar, átaksverkefnis Krabbameinsfélagsins.
Stærð A3 (42x30 cm)
Ljósmyndir: Ólöf Jakobína Ernudóttir
Hönnun: Cave Canem hönnunarstofa
+ Ólöf Jakobína
Framleiðandi: Pappýr