STYRKTARVÖRUR

Varasalvi - Bláa lónið

3.500 kr

Bláa lónið styður dyggilega við Bleiku slaufuna og styrkir átakið um 30% af söluverði Rejuvenating Lip Balm varasalvanum í október. Bestu þakkir fyrir stuðninginn!

Næringarríkur og verndandi varasalvi. Notið daglega eða eftir þörfum.

  • Ofnæmisprófað
  • Án parabena
  • Án litarefna