STYRKTARVÖRUR

Íslands pakkinn - sokkar, armband, hálsband

4.000 kr
Hvort sem þú ferð á HM í Rússlandi eða horfir á leikina heima, þá slærðu þrjár flugur í sama höfuðið þegar þú kaupir HM pakkann. Í honum er HM sokkapar, HM armband og í kaupbæti færðu HM hálsbandið.

Í leiðinni styður þú við markvissa baráttu Krabbameinsfélagsins og Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk, gegn krabbameinum.

Það horfir einfaldlega enginn á leik án HM pakkans!​ 

Takmarkað upplag.

Vinsamlegast athugið:
Sokkarnir eru til í tveimur stærðum (36-40 og 41-45) og armböndin í þremur stærðum (Small, Medium og Large). Þegar þú velur þér þinn HM-pakka þá birtast nokkrir möguleikar og þú þarft að velja þá samsetningu sem hentar þér best.

Sokkastærðir 36-40 og 41-45
Armbandsstærðir S, M og L.