STYRKTARVÖRUR

Bleika slaufan 2014

1.000 kr

Bleika slaufan 2014 var hönnuð af Stefáni Boga Stefánssyni hönnuði og gull-og silfursmið sem á og rekur gullsmiðjuna Metal design á Skólavörðustíg.

Þetta segir Stefán um slaufuna;

„Bleika slaufan 2014 hefur mjúka hringlaga lögun sem vísar til umhyggju og verndar og er bleiki steinninn í enda slaufunnar sem lítil skínandi heillastjarna.“ 

Allur ágóði af sölu slaufunnar rennur til Krabbameinsfélagsins.