STYRKTARVÖRUR
Bleika slaufan 2011
1.000 kr
Bleika slaufan 2011 var framleidd og perluð af Zulufadder konum í Suður-Afríku. Konurnar fengu laun fyrir framleiðsluna og það gerði þeim kleyft að framleyta börnum sínum betur og að annast alnæmissmituð börn.
Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélags Íslands í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.
Allur ágóði af sölu slaufunnar rennur til Krabbameinsfélagsins.