STYRKTARVÖRUR

Bleika silfurhálsmenið 2014

11.900 kr

Silfurhálsmenið 2014 er úr 9,25 sterlingssilfri og með bleikum sirkonsteini. Hálsmenið var aðeins framleitt í 200 eintökum og sérsmíðað af Stefáni Boga.

Stefán Bogi Stefánsson hönnuður og gull-og silfursmiður rekur gullsmiðjuna Metal design á Skólavörðustíg. Hann vann sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Bleiku slaufuna 2014 sem haldin var í samstarfi við íslenska gullsmiði.

Þetta segir Stefán um slaufuna;

„Bleika slaufan 2014 hefur mjúka hringlaga lögun sem vísar til umhyggju og verndar og er bleiki steinninn í enda slaufunnar sem lítil skínandi heillastjarna.“

Allur ágóði af sölu slaufunnar rennur til Krabbameinsfélagsins.