0

    Karfan er tóm

    Meraki ilmstangir - verbena drizzle

    Verbena drizzle ilmstangirnar frá Meraki fríska uppá heimilið. Þær draga í sig vökvann og gefa frá sér ilminn sem dreifist um allt herbergið. Ilmstangirnar endast í um það bil 4 til 6 mánuði, það fer eftir því hversu margar stangir þú notar í einu.

    hæð: 26 cm
    þvermál: 5.6 cm

    240 ml.