Bleik ský - dagatal 2023

Veggdagatal fyrir árið 2023.
Bleik skýjamynd fylgir hverjum mánuði ársins.
Bleikur október minnir okkur á að vera vakandi fyrir einkennum krabbameina, fara í skimun og rækta líkama og sál. Dagatalið, sem er bleikt allt árið, er áminning um að fylgjast vel með heilsu okkar allt árið um kring. 

Bleik ský eru gefin út til styrktar Krabbameinsfélaginu. 1000 kr. af andvirði hvers eintaks renna til Bleiku slaufunnar, átaksverkefnis Krabbameinsfélagsins.
Stærð A3 (42x30 cm)
Ljósmyndir: Ólöf Jakobína Ernudóttir
Hönnun: Cave Canem hönnunarstofa
+ Ólöf Jakobína
Framleiðandi: Pappýr