0

  Karfan er tóm

  Skeggolía frá Mr. Bear Family - Wilderness

  Skeggolían er framleidd úr náttúrulegum efnum sem bæði mýkja og næra skeggið og húðina.

  30 ml - með dropateljara

  Olían gerir það auðveldara að greiða skeggið og dregur úr kláða og þurrki í húðinni undir skegginu. Hún gerir skeggið einnig frísklegra í útliti.

  Notkun: Nuddið nokkrum dropum af olíu í hreint andlit. Olían er fyrst og fremst fyrir húðina undir skegginu.

  Þægilegur skógar ilmur.