0

  Karfan er tóm

  OAK skeggolía

  Skeggolían gerir skeggið mýkra viðkomu og auðveldara að greiða í gegnum það. Gengur hratt inn í húðina. Með reglulegri notkun verður auðveldara að láta skeggið síkka þar sem olían dregur úr kláða sem fylgir því gjarnan.

   

  Notkun:

  1. Pumpið 2-4 skömmtum af olíu í lófana.

  2. Dreifið vel og jafnt úr olíunni í skeggið.  Nuddið vel inn í húðina með fingurgómum. 

  3. Sléttið úr skegginu í þá átt sem það vex eða mótið það með OAK skeggbursta. 

  Gott að nota daglega en sérstaklega eftir snyrtingu.

  Innihaldslýsing: 
  Aqua (Water), Sodium Coco­-Sulfate, Coco­-Glucoside, Betaine, Sucrose Cocoate, Sodium Chloride, PCA Glyceryl Oleate, Glyceryl Oleate, Hordeum Vulgare Extract*, Citric Acid, Sodium Benzoate**, Parfum (Fragrance), Sodium Lauroyl Lactylate, Limonene, Potassium Sorbate**, Linalool, Ascorbyl Palmitate, Tocopherol

  *Organic **Preservative

  BDIH-certified