MOTTUMARS-BÚÐIN

P fyrir pabba - Design Letters

2.950 kr.

Postulínskrús með P-i fyrir alla pabba og Pétur og Pál ...

Krúsirnar henta fyrir heita eða kalda drykki, sem skraut í hillu eða bara hvað sem er. 

Design Letters er danskt fyrirtæki sem hefur verið starfrækt frá árinu 2009.
Leturgerð hönnuðarins Arne Jacobssen (frá árinu 1937) hefur Design Letters notað frá upphafi til að skreyta vörur sínar.

Stærð:

Ø: 8 cm
H: 9 cm