Heimilið

Spring Copenhagen - Caravel kertastjaki úr eik

14.900 kr

Þessi fallegi og vandaði Caravel viðarkertastjaki Spring Copenhagen er dönsk hönnun eftir lista- og uppfinningamanninn Tonn-P (Sven Erik Tonn-Petersen) sem sérhæfði sig í hönnun úr tré, plasti og metal.

Efni: eik

Stærð: H 29,5 cm L 29,5 cm B 7 cm

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.