Heimilið

Sparibaukur, Tinder Dog frá Spring Copenhagen

7.900 kr

Tinder Dog sparibaukurinn er byggður á hundunum í ævintýrinu um eldfærin, en hundarnir höfðu augu á stærð við undirskálar og gættu fjársjóðsins í ævintýrinu.  Smíðaður úr beyki, hlyn, hnotu og leðri, hannaður af Jesper Wolff.

Frábær gjöf t.d. við nafngift eða útskrift, sem sameinar notagildi og formfegurð, það er ekki hægt annað en að heilast af þessum augum…