Heimilið

Kay Bojesen Turdildúfur - 2 í pakka

14.500 kr

Nýju turdildúfurnar frá Kay Bojesen eru fallegt par sem merkja ást og umhyggju. Tréfuglarnir eru nefndir eftir turdildúfum sem eru þekktar fyrir að verja lífið með einum lífsförunaut.
Turdildúfurnar eru eru gerðar úr ómeðhöndlaðri og reyktri eik.

Tilvalin brúðkaups-, tækifæris- eða afmælisgjöf.

Dúfurnar koma í fallegri gjafaöskju og eru bara seldar sem par þar sem þær eru óaðskiljanlegar. Turdildúfurnar sóma sér vel á hillu eða á borði.

Stærð: 8,7 cm x 4,6 cm x 9 cm

Magn: 2 stk í gjafaöskju.