Heimilið

Kay Bojesen kanína

14.950 kr

Kanínan var hönnuð af Kay Bojesen 1957 og er þar með yngsti fjölskyldumeðlimurinn í viðardýrasafni Kay Bojesen.

Kanínan er t.d falleg uppá hillu í stofunni eða í barnaherberginu.

Stærð: H. 16 cm