HEIMILI

Strøm kanna frá Raawii - small

8.900 kr

Lítil bleik leirkanna sem gleður augað og lífgar upp á heimilið.

Falleg hönnun Raawii er tímalaus og nútímaleg. Vörur þeirra eru framleiddar í Portúgal við bestu aðstæður með virðingu fyrir fólki og samfélaginu að leiðarljósi.

hæð 20 cm 
breidd 12 cm

Hönnun: Nicholai Wiig-Hansen