Heimilið

Kay Bojesen söngfugl Alfreð

17.400 kr

Þessi fallegi tréfugl nefnist "sangfugl/söngfugl" og er hannaður af Kay Bojesen. Fuglinn fæst í 7 fallegum litasamsetningum. Hver og einn hefur fengið nafn eins fjölskyldumeðlims Bojesen fjölskyldunnar.

Fuglinn sómir sér vel á hillu eða á borði.

Stærð: 16 cm x 7,5 cm x 15 cm

Efni: eik