BLEIKA BÚÐIN

TePe GOOD tunguskafa

1.000 kr.

TePe GOOD tunguskafa, hönnuð til þess að fjarlægja bakteríur af tungunni, viðhalda góðri munnhirðu og koma í veg fyrir andremmu.  

TePe GOOD tannhreinsivörurnar eru úr endurnýjanlegum hráefnum, s.s. sykurreyr og laxerolíu. Þær eru framleiddar í verksmiðju TePe í Svíþjóð, með orku frá sólarrafhlöðum.