EITTHVAÐ FYRIR ALLA

Muurla matastell - Múmínsnáði

2.990 kr

Allir þekkja Múmínálfana og vini þeirra og nágranna í Múmíndal. Þessar vinsælu persónur úr smiðju finnsku listakonunnar Tove Jansson hafa glatt unga sem aldna allt frá árinu 1945. Muurla í Finnlandi framleiðir bolla og skálar með myndum af persónum Múmínálfanna. Helstu persónurnar eru Snabbi, Snúður, Múmínsnáðinn, Snorkstelpan, Mía litla, Pjakkur, Morrinn, Múmínmamma og Múmínpabbi.

Diskurinn er 18 cm að ummáli
Skálin tekur 6 dl
Bollinn tekur 2,5 dl- Skemmtilegar og endingargóðar vörur frá Muurla í Finnlandi
- Léttar og sterkar, nánast óbrjótanlegar
- Gerðar úr matvælastáli með glerjungi (emelering)
- Finnsk hönnun og framleiðsla
- Má fara í uppþvottavél, en glansinn getur dofnað

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.