EITTHVAÐ FYRIR ALLA

Muurla Múmínbolli 2,5 dl - 4 tegundir

2.990 kr

Allir þekkja Múmínálfana og vini þeirra og nágranna í Múmíndal.

Skoðaðu fleiri múmínvöurur hér

Þessar vinsælu persónur úr smiðju finnsku listakonunnar Tove Jansson hafa glatt unga sem aldna allt frá árinu 1945. Muurla í Finnlandi framleiðir bolla og skálar með myndum af persónum Múmínálfanna. Helstu persónurnar eru Snabbi, Snúður, Múmínsnáðinn, Snorkstelpan, Mía litla, Pjakkur, Morrinn, Múmínmamma og Múmínpabbi.- Skemmtilegar og endingargóðar vörur frá Muurla í Finnlandi
- Léttar og sterkar, nánast óbrjótanlegar
- Gerðar úr matvælastáli með glerjungi (emelering)
- Finnsk hönnun og framleiðsla
- Má fara í uppþvottavél, en glansinn getur dofnað

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.