EITTHVAÐ FYRIR ALLA

Krummi með vír - lítill

5.000 kr

Krummi er úr lökkuðum krossviði og er til dæmis sniðugur til að hengja út í glugga, nota fyrir skartgripi, uppáhalds fötin þín eða yfirhafnir. Hann virkar líka einn og sér sem skraut.

Hönnun Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir

Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.