ALLAR VÖRUR

TRX Æfingabolti

5.495 kr
Bættu TRX æfingaboltanum við æfingarútínuna til að auka styrk í kvið, auka jafnvægi og bæta líkamsstöðu. Með boltanum getur þú gert fjölda æfinga sem reyna á kvið, efri og neðri líkama. Boltinn neyðir þig til þess að beita þér rétt með því að blanda saman jafnvægi, styrk og mjúkum hreyfingum.
 
Boltinn er búinn til úr hágæða, gripgóðum, vinyl sem að þolir gríðarlegt álag. Boltinn hefur verið prófaður upp í 450kg svo þú getur verið viss um að hann springi ekki á miðri æfingu.
Boltinn er 65 cm.
 
TRX eru leiðtogar í virkri þjálfun, þeirra takmark er að veita þér það sem þú þarft til þess að verða betri. TRX hafa skapað æfingatæki, æfingaprógröm og námskeið sem hönnuð eru til þess að hjálpa þér að ýta, toga, beygja og stökkva í átt að betri útgáfu af þér.