ALLAR VÖRUR

Svunta, síð, án vasa

6.500 kr

Þessi stóra svunta er hönnuð með kokka í huga. Hálsbandið er stillanlegt og þéttofin lífræn bómullin ver vel fyrir bleytu og óhreinindum. Við mælum með þessari fyrir karlmenn og annað hávaxið fólk sem þarf ekki að hreyfa sig mikið í eldhúsinu en vill vera vel varið.

The Organic Company er danskt hönnunarfyrirtæki sem hefur gæði að leiðarljósi og umhverfið í forgangi. Vörurnar eru úr GOTS vottaðri lífrænni bómull og framleiddar á ábyrgan hátt á Indlandi.

Long Apron - The Organic Company from The Organic Company on Vimeo.